ÓKEYPIS BRAUÐ ÚT UM ALLT

  Sendlahjólið hjá Brauð & Co á Klapparstíg til vinstri og símaklefinn hjá Nesbrauði í Stykkishólmi til hægri.

  Bakaríið Nesbrauð í Stykkishólmi fyllir gamlan símaklefa af brauði eftir klukkan 16 þegar bakaríið lokar og geta allir fengið sér á meðan birgðir endast. Þetta hefur Brauð & Co líka gert á Klapparstíg en þeir setja brauðið og snúðana vinsælu í körfu á gömlu sendlahjóli – sjá eldri frétt hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…