ÖFUGUR BEKKUR Í BREIÐHOLTI

    “Er ekki fleirum en mér sem finnst þessi staðsetning á bekknum alveg fáránleg?” spyr Alice Bjorg Petersen íbúi í Efra-Breiðholti.

    “Ég myndi allavega ekki tylla mér þarna og horfa beint inn til fólks. Nær hefði verið að hann snéri frá blokkinni og að svæðinu sem skartar fallegum trjám.”

    Auglýsing