ÓFEIGUR LÁTINN

  Blessuð sé minning Ófeigs.

  Ófeigur Björnsson gullsmiður á Skólavörðustíg er látinn. Ófeigur setti svip sinn á Skólavörðustíginn þar sem hann rak ásamt eiginkonu sinni, Hildi Bolladóttur, gullsmíðaverkstæði, verslun og gallerí um árratugaskeið og og bjuggu þau á efri hæð hússins númer 5.

  Ófeigur varð 73 ára í febrúar síðastliðnum og varð þess getið hér með þessum hætti:

  Ófeigur Björnsson gullsmiður, lífskúnstner og baráttumaður fyrir betri miðbæ er afmælisbarn dagsins (73).

  Ófeigur er gull af manni enda gullsmiður, ekki maður margra orða og fær fyrir bragðið  óskalagið Silence Is Golden.

  Auglýsing