ÓDÝRARA TIL BRISTOL EN SELFOSS

    Ferðaþyrstir Íslendingar sem voru að skoða fargjöld til útlanda og innanlands í dag komust að þessari niðurstöðu: Ódýrara var að fljúga til Bristol á Englandi en taka strætó á Selfoss.

    Það kostaði 13 evrur, 1.755 krónur, með Easy Jet frá Keflavík til Bristol en 1.880 með strætó frá Reykjavík til Selfoss.

    Auglýsing