ÓÐAVERÐBÓLGA Í COSTCO

    Guðbergur hissa á verðhækkunum í Costco.

    “Skrítinn verðlagning. 5.000 króna hækkun á 3 vikum,” segir Guðbergur Snorrason sem fylgist vel með í Costco.

    “Önnur myndin er síðan 6. október og hin síðan í dag. Hann kostaði 14.990 krónur á síðasta ári. Þessi hlutur hefur hækkað um 10.000 krónur á einu ári þar af 5.000 krónur á síðustu þremur vikum.”

     

    Auglýsing