Ó, ÞÚ RAFRÆNA VERÖLD!

    Eiríkur fór yfir Fjaarðarheiði í kaupstað og reið ekki feitum hesti frá þeim viðskiptum.

    “Verslaði í Netto Egilsstöðum matvöru fyrir 2.066 krónur, ætlaði að greiða með appinu en það virtist ekki virka. Þegar ég kem heim sé ég 4 rukkanir fyrir þessari upphæð.” segir Eiríkur Jónsson á Seyðisfirði.

    Rafrænar villur sem þessar eru algengar um allt land alla daga þó skaði viðskiptavina hafi aldrei verið metinn til fulls. Þeir sem rukka kvarta ekki.

    Auglýsing