NÝ SUNDLAUG

Nýja laugin í Úlfarsárdal verður kósí.

Ákveðið hefur verið að Hrafn Þór Jörgenson forstöðumaður Grafarvogslaugar muni stýra undirbúningi að opnun nýrrar sundlaugar í Úlfarsárdal og koma henni á skrið en vera jafnframt forstöðumaður Grafarvogslaugar. Stefnt er að því að innilaugin verði opnuð í lok þessa árs og útilaug á næsta ári.  Hrafn kann vel til verka enda verkefnastjóri til fjölda ára hjá Ístak.

Auglýsing