Þau hittust ekki á samfélagsmiðlum heldur á spegilsléttu vatninu og nutu ásta, svanurinn og svanynjan, vitandi sem var að sumardagurinn fyrsti er á morgun.
Auður Styrkársdóttur fyrrum forstöðukona Kvennasögusafns Íslands var á staðnum og stóðst ekki mátið að mynda.