NÚLL ATKVÆÐI

Sagt er að Róbert Marshall, sérstakur aðstoðarmaður forsætisráðherra, hafi ekki fengið eitt einasta atkvæði í prófkjöri Vinstri grænna í Suðurkjördæmi. Þykir það með eindæmum.

Auglýsing