NORSKA JÁRNFRÚIN (59)

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er afmælisbarn dagsins (59). Formaður norska íhaldsflokksins og forsætisráðherra síðustu sjö ár. Erna fer ekki leynt með aðdáun sína á Margréti Thatcher, bresku járnfrúnni, og er því stundum uppnefnd “Iron Erna”.

Hér er norska Eurovisionlagið frá í fyrra í tilefni dagsins:

Auglýsing