NJÓSNARAR ÚT UM ALLT

  Borgarar geta ekki lengur um frjálst höfuð strokið í miðbæ Reykjavíkur vegna símanjósnara sem smella af í gríð og erg í öllum hornum á rafrænum tímum og birta jafnharðan á Netinu.

  Ársæll Níelsson, leikari og listamaður, birti þessa mynd á vefnum Frægir á ferð og lét texta fylgja:

  “Sagt er að Eiríkur Jónsson nýti sér þriðjudagstilboðin á Hraðlestinni við Hverfisgötu.”

  Ársæll Níelsson

  Satt og rétt en myndefnið sá engan inn á staðnum þannig að njósnarnir hlýtur að hafa verið undir borði eða upp í lofti eins og Spiderman.

  Auglýsing