NJÁLA Á MYNDMÁLI

    Þórhildur

    “Fljótshlíðingurinn Þórhildur Jónsdóttir frá Lambey hefur lokið við að myndskreyta “Njálu” okkar Rangæinga með 150 teikningum af vettvangi atburða,” segir Þorsteinn Jónsson útgefandi með meiru.

    “Var hún í nær tvö ár að teikna atburðarásina fyrir nýlegan skólavef aðalega ætluðum framhaldsskólum með styttri texta og útskýringum á tölvutæku og auðlesnari máli en í frumritinu. Stórvirki að mínu mati og margar vel vandaðar myndir þar á meðal eins og sjá má nánar hér.”

    Auglýsing