NIXON (109)

Nixon með Duke Ellington í Hvíta húsinu.

Richard Nixon fyrrum forseti Bandaríkjanna (1913-1994) hefði orðið 109 ára í dag. Skin og skúrir einkenndu forsetatíð hans sem endaði með ósköpum. Nixon fékk tónlistaruppeldi, lék jafnt á píanó, saxófón og fiðlu og spilaði einu sinni Happy Birthday á píanó fyrir jassrisann Duke Ellington í Hvíta húsinu. Klassíkin var hands deild svo og kvikmyndatónlist úr söngleikjum eins og þetta úr Oklahoma:

Auglýsing