NEYSLUGLEÐI 22 Í ÚTRÁSARSTÍL 07

    "...hraðasti vöxtur frá útrásarárinu 2007."

    “Neyslugleði landans var í algleymingi á 2F-22. Einkaneysla jókst um 13,5% á milli ára að raungildi, hraðasti vöxtur frá útrásarárinu 2007. Var neyslan þó allmyndarleg í fyrravor. Miðað 2F-19 var einkaneyslan ríflega 13% meiri nú en þá,” segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

    Auglýsing