“Neyslugleði landans var í algleymingi á 2F-22. Einkaneysla jókst um 13,5% á milli ára að raungildi, hraðasti vöxtur frá útrásarárinu 2007. Var neyslan þó allmyndarleg í fyrravor. Miðað 2F-19 var einkaneyslan ríflega 13% meiri nú en þá,” segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka.
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...