NEIL DIAMOND (82)

Neil Diamond þá og nú.

Afmælisbarn dagsins er er einn mesti áhrifavaldur í dægurmenningu Bandaríkjanna á síðustu öld og er enn að, Neil Diamond (82). Hefur komið 38 lögum á Topp 10 í USA og selt meira en 130 milljónir platna. Lög hans hafa verið flutt af mörgum þekktustu listamönnum heims, allt frá Elvis Presley til Deep Purple en einn fyrsta almennilega smellinn samdi hann fyrir gleðisveitina The Monkees, I’m A Believer:

“There is a reason why Neil Diamond has sold over 100 million records worldwide. The songs he has written just strike a feel-good chord that you want to play over and over again when life is not treating you too well. That’s why Diamond’s songs are played consistently at wedding receptions.”

Auglýsing