NAPÓLEON (1769-1821)

Napóleon Bonaparte (1769-1821) er afmælisbarn dagsins. Fæddist þennan dag í Ajaccio á Korsíku, eyja í Miðjarðarhafinu sem heyrir undir Frakka líkt og öll franska heyrði síðar undir Napóleon sjálfan þegar hann var orðinn keisari í landinu (1804-1814). Napóleon stefndi á mikla landvinninga í Evrópu en tapaði orustunni í Waterloo og um leið frelsi sínu og æru og sendur í útlegð. Abba minntist Waterloo eftirminnilega með sigurlagi sínu í Eurovision 1974.

Auglýsing