NÆSTI – 007

Allir litu upp þegar tilynnt var með rafeindamerki og uppkalli að næsti viðskiptavinur Heilsugæslunar í Urðarhvarfi væri 007. Stóð þá upp eldri kona og gekk rólega inn ganginn til móts við lækni sinn – enginn Bond.

Auglýsing