Allir litu upp þegar tilynnt var með rafeindamerki og uppkalli að næsti viðskiptavinur Heilsugæslunar í Urðarhvarfi væri 007. Stóð þá upp eldri kona og gekk rólega inn ganginn til móts við lækni sinn – enginn Bond.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...