NÆST BESTI BORGARINN Í TRYGGVASKÁLA!

    Ferðavefurinn Big7Travel hefur birt lista yfir sjö bestu hamborgarastaðina á Íslandi. Athygli vekur að borgari í Tryggvaskála á Selfossi er í öðru sæti á eftir Block Burger við bílastæðishúsið á Bergstaðastræti en hvergi minnst á þá tvo bestu á Vitabar og Forréttindabarnum á Nýlendugötu.

    Sjá listann hér.

    Auglýsing