MYNDIR ÞÚ KAUPA ÞESSA ÍBÚÐ?

“Myndir þú kaupa þessa íbúð? Engu að síður er þetta staðan í borgarlandinu. Bílastæðin í borgarlandinu eru um 170 þúsun fyrir 90 þúsund bíla. Endurheimtum borgarlandið fyrir virka ferðamáta og lifandi veröld,” segir Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri Grænna.

Auglýsing