MYND AF HJÓLAÞJÓFI

“Vil bara benda fólki á að nota þykka hjólalása. Um miðjan dag fyrir framan Breiðholtslaug var þessi ónefndi maður að reyna klippa á lás við rafhlaupahjól. Sem betur fer truflaði ég hann nógu lengi þangað til réttur eigandi kom,” segir sundlaugargestur sem tók mynd af þjófinum.

Auglýsing