Blúskóngurinn Muddy Waters (1913-1983) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 105 ára í dag. Maðurinn sem flutti blúsinn úr Suðurríkjunum til Chicago og stakk honum þar í samband við rafmagn. Muddy Waters varð mikill áhrifavaldur yngri tónlistarmanna og þá ekki síst Eric Clapton og félaganna í Rolling Stones.
Sagt er...
VERSTA HUGMYND Í HEIMI
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Lag dagsins
WILLIAM SHATNER (92)
Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...