MONKEES TROMMARINN (78)

Afmælisbarnið þá og nú.

Micky Dolenz trommari og söngvari gleðisveitarinnar Monkees er afmælisbarn dagsins (78). Hljómsveitin Monkees var stofnuð á viðskiptalegum grundvelli og rekin eins og fyrirtæki með frábærum árangri.

Auglýsing