Lisa del Giocondo (1479-1546) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 543 ára í dag. Betur þekkt sem Mona Lisa eftir málverki Leonard de Vinci sem hangir í Louvre í París og er vinsælasti gripurinn þar. Mona Lisa var fimm barna móðir sem lést 63 ára gömul.
Sagt er...
HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR
"Dóóóó!" sagði Homer Simpson.
"Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.
Lag dagsins
MARK KNOPFLER (73)
Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn.
https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o