MON AMI!

mynd / mbl

Leiðtogafundur Evrópuráðsríkjanna skall á miðborg Reykjavíkur eins og bomba – búmm og svo allt búið.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnaði öllum við komuna en þó líklega innilegast Emanuele Marconi forseta Fraklands eins og ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði á fínni mynd sem gæti heitið: “Mon ami!”

Auglýsing