MJÓLKIN ÆTTI AÐ KOSTA 643 KRÓNUR

Ásdís og mjólkin.

“Íbúð seldist vorið 1999 á 6 milljónir. Sama íbúð er í dag til sölu á 58,9 milljónir. Ekki nema 782% aukning. Allt eðlilegt hér í verðbólgulandi. Það er eins og mjólkurlítrinn kostaði 643 krónur í dag´,” segir Ásdís Auðar Ómarsdóttir sem fylgist með verðlagi.

Auglýsing