MJALLGÆS MEÐ VETURSETU

Ljósmyndarinn

“Mjallgæs í Hafnarfirði, þessi sjaldséða gæs ætlar greinilega að hafa vetursetur hér á landi og það í fyrsta sinn. Fegurð sem flestir ættu að fá að njóta,” segir Brynjúlfur Brynjólfsson sem tók myndina.

Auglýsing