Afmælisdagur Maríu Mitchell (1818-1889) í dag. Fyrsti kvenkyns stjörnufræðingurinn í Ameríku, þekktust fyrir að hafa fundið reikistjörnuna C1847V1, einnig þekkt sem Miss Mitchell’s Comet. Hún fær óskalagið Fly Me To The Moon.
Sagt er...
HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR
"Dóóóó!" sagði Homer Simpson.
"Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.
Lag dagsins
MARK KNOPFLER (73)
Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn.
https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o