Elva Rut Jónsdóttir kaupir oft skólakæfu í Bónus fyrir börnin og komst að því að umbúðirnar hafa minnkað, nú eru aðeins 180 grömm af kæfu í umbúðunum og áður voru það 200 grömm en verðið helst óbreytt. Margir sem hafa lent í svona löguðu hafa hætt að kaupa vöruna. Gunnar S. Gylfason segir: Þeir gerðu það sama við Bónus pitusósuna, minnka umbúðir, sama verð. Ég hætti að kaupa hana. Og bara endilega gera það sama með kæfuna.”
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...