MIKILVÆGAST AÐ EIGA ÚTVARP MEÐ BATTERÍUM

    Heiða og útvarpstækið.

    “Er að hlusta á sænskt podcast um hvernig fólk getur undirbúið sig undir hamfarir. Geyma mat, vatn, fyrsta hjálp kassa, gaskút, batterí og allskonar. Fróðlegt en samt soldið hrædd eftir þetta. er fólk að pæla í svona ?,” segir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfó og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og klykkir út með þessu:

    “Eitt mikilvægasta er að eiga útvarp sem gengur fyrir batteríum.”

    Auglýsing