MIKIÐ MEIRA EN BJÖRK OG BANKAHRUN

    Danska Ríkissjónvarpið gerir Iceland Airwaves hátíðinni góð skil á heimasíðu sinni og nefnir þar sex listamenn sem fólk verði að hlusta á. Það eru Daði, Briet, Glowie, Auður, Svala og Hildur.

    Hér er hægt að skoða umfjöllun DR um listamenina.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinSAGT ER…