Danska Ríkissjónvarpið gerir Iceland Airwaves hátíðinni góð skil á heimasíðu sinni og nefnir þar sex listamenn sem fólk verði að hlusta á. Það eru Daði, Briet, Glowie, Auður, Svala og Hildur.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE