MIKE LOVE (82)

Afmælisbarn dagsins er Mike Love (82), forsöngvari og æskuvinur þeirra Wilson-bræðra í Beach Boys. Hann var meðhöfundur að mörgum vinsælustu lögum Beach Boys, af forríku fólki kominn og einn fyrsti popptónlistarmaðurinn sem fór til Indlands að læra og stunda innhverfa íhugun sem hann gerir enn rúmlega áttræður.

Auglýsing