MIÐBÆR SELFOSS – Á LEIÐ Á PÖBBINN

    Hallgrímur

    “Miðbær Selfossbæjar í kvöld. Jæja, ég varð að beygja hnén fyrir þessa. Já, tók þessa áður en ég fór á pöbbinn í einn eða tvo,” segir Hallgrímur P. Helgasson listaljósmyndari sem smellti af.

    Nýi miðbærinn á Selfossi hefur svo sannarlega breytt ásýnd bæjarins. Þar sem áður voru kofar á mel er risið gamaldags þorp í lúxusklassa með alls konar þjónustu og glitrandi ljósum hvert sem litið er.

    Auglýsing