
Norskir hvalveiðimenn fagna metvertíð þetta árið. Kvótinn er 1.000 dýr og um daginn sigldi Dag Mykklebust skipstóri á Kato skipi sínu í höfn með 370 tonn af hvalaafurðum sem allt var selt fyrirfram til Japan.
Norskir hvalveiðimenn fagna metvertíð þetta árið. Kvótinn er 1.000 dýr og um daginn sigldi Dag Mykklebust skipstóri á Kato skipi sínu í höfn með 370 tonn af hvalaafurðum sem allt var selt fyrirfram til Japan.