MESTA SEMENTSALA FRÁ HRUNI

    Sementsala í júní var sú mesta síðan fyrir hrun og hefur ekki verið meiri frá 1995 ef horft er framhjá 2005-2008 (Kárahnjúkar+Fjarðaál o.fl. skekkir myndina). Innflutningur á steypustyrktarjárni jókst um 22% á fyrstu 6 mánuðum ársins.

    (Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur)

    Auglýsing