MERKILEGIR MEÐDÓMENDUR

    Jón Proppé listheimspekingur og Ámundi Sigurðsson myndhönnuður voru meðdómendur í Héraðsdómi þegar afkomendum Jón Kristinssonar listamanns voru dæmdar bætur vegna brota á höfundarrétti þegar myndir Jóns sem birst höfðu í Rafskinnu, sem var í raun fyrsta rafræna flettiauglýsingakerfi, voru setttar upp á sýningu í Gallerý Fold að börnum hans forspurðum – sjá frétt mbl.is hér.

    Höfðu afkomendur Jóns betur í málinu fyrir atfylgi Jóns Proppé og Ámunda Sigurðssonar en Jón er einn mesti listrýnir landsins og Ámundi á toppi meðal hönnuða og hefur verið lengi. Ámundi gat sér fyrst frægð fyrir útlitshönnun á fyrstu geisladiskum Bubba Morthens og er þá fátt eitt talið.

    Auglýsing