MERKI MIÐFLOKKSINS ÁFENGISAUGLÝSING

    Merki Miðflokksins, prjónandi hestur, vakti strax athygli þegar það kom fram þó fæstir vissu  uppruna þess eða merkingu. Nú hefur Íslendingur á ferðalagi erlendis fundið frummyndina á knæpu í hafnarborg í Asíu og kemur þá í ljós að þetta er úr bjórauglýsingu fyrir Heineken.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinPEPPGLUGGI DAGSINS