MEGA ÞINGMENN EKKI VERA Í SÓLBAÐI?

    “Á tjaldstæðinu á Þingvöllum sat kona á miðjum aldri áðan fyrir utan húsbíl. Hún kallaði á manninn sinn og sagði: ,,Þarna situr alþingismaður og sólar sig í stað þess að vera að vinna í þágu þjóðarinnar!” Hún lagði áherslu á tvö síðustu orðin. Hneyksli – segi ég nú bara,” segir Oddný Harðardóttir alþingismaður sem ætlar að njóta góða veðursins áfram.

    Auglýsing