“Meat Loaf lék á alls oddi á Hard Rock Café Reykjavík 1987. Um kvöldið kom hann fram á tónleikum í Reiðhöllinni Víðidal í Hard Rock jakka XXL,” segir Tommi á Búllunni (áður Hard Rock) en Meat Loaf lést í gær.
Sagt er...
SMITAR HANN SELMU?
"Loksins náði sú skæða í skottið á mér eftir tveggja ára eftirför. Maður játar sig sigraðan," segir Kolbeinn Tumi Daðason féttastjóri Vísis, Stöðvar 2,...
Lag dagsins
PERRY MASON (105)
Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins (105); heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í...