MBL. TOPPAR FRB. Í FORSÍÐUFYRIRSÖGNUM

Stóru prentmiðlarnir eru alveg að renna á rassinn með forsíðufréttir sínar og tilheyrandi fyrirsagnir. Líkt og fréttanefið hafi dottið af þeim.

Morgunblaðið slær því upp með stríðsletri efst á forsíðu að Katrín verði bólusett í dag. Toppar þar með út Fréttablaðið sem sló því upp á forsíðu með jafnstóru letri fyrir nokkrum dögum að lögræðingur ætlaði að segja sig úr stéttarfélagi sínu:

Auglýsing