MATVANDUR FEMÍNISTI

    Það má alltaf fá sér kaffi...

    “Verðlaun til þess sem getur mögulega bent mér á æta máltíð í flugstöðinni. Þetta er svo hræðilegt ástand. Ég vorkenni svo öllum ferðamönnunum sem kveðja landið með því að borga þrjúþúsund fyrir ógeðið sem fæst hérna,” segir Þóra Tómasdóttir landsþekktur femínisti og fjölmiðlakona.

    Auglýsing