MARKAHRÓKUR VILL STÝRA GARÐABÆ

    ...Nú berst Lalli fyrir betra umhverfi fyrir börn í Garðabæ og harður gegn notkun á rafrettum og munntóbaki.

    Markahrókurinn og landslismaðurinn fyrrverandi, Lárus Guðmundsson, er nú að reyna að skora meðal kjósenda í Garðabæ þar sem hann er efstir maður á lista Miðflokksins.

    Lárus – eða Lalli – eins og hann var kallaður er markahæsti leikmaður Íslands í Evrópukeppni í knattspyrnu frá upphafi, en hann skoraði tíu mörk í Evrópukeppni með Waterschei og Bayern Uerdingen. Og varð bikarmeistari í tveimur löndum, Belgíu og Þýskalandi.

    Nú berst Lalli fyrir betra umhverfi fyrir börn í Garðabæ og harður gegn notkun á rafrettum og munntóbaki.

    Auglýsing