MAMMA REIF UPP ÁVÍSANAHEFTIÐ

    Ryksugan og Guðmundur.

    “Gleymi aldrei sólbrúna farandsölumanninum sem bankaði upp á Bolungarvík og seldi mömmu þessa ryksugu. Eftir að hafa farið um húsið eins og ninja, vippaði hann sér upp á stól og skrúfaði niður ljósaperu með græjunni. Mamma tók andköf og reif upp ávísanaheftið,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ.

    Auglýsing