MAMMA HAFÐI EKKI EFNI Á PYLSUM

    “Þegar ég var krakki dreymdi mig um að bjóða upp á pylsur í afmælinu mínu en mamma neitaði staðfastlega, enda hafði hún ekki efni á því, og bakaði alltaf kökur fyrir krakkana sem var ekki töff. Núna eru ungar mömmur í stresskasti að ná að baka köku fyrir afmælin því það er töff,” segir Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar.

    Auglýsing