Eygló Gunnþórsdóttir, mamma Ásdísar Ránar, hlýðir Víði & co og situr með grímu á útikaffihúsum í síðsumarbirtunni.
Þetta eru engar venjulegar grímur, hannaðar af dóttur hennar, flestar með snert af blúndublæti með sextrendi. Henta tæpast karlmönnum.