MAMA CASS (82)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettinum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 82 ára en lést í tónleikaferðalagi í London aðeins 33 ára að aldri.

Umboðsmaður hennar minntist hennar með þessum orðum: Hún var í yfirvigt en bar hana eins og fegurðardrottning.

Auglýsing