MÁLVERK AF OBAMA VELDUR USLA

  Málverk af Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta, var afhjúpað í í Smithsonian National Gallery í Washinton DC gær og vakti strax mikla athygli og furðu.

  Sérstaklega þykir bakgrunnurinn einkennilegur en talið er að hann eigi að vísa til uppruna og róta forsetans fyrrverandi í Kenía, Hawaii, Chicago – “eða bara eitthvað,” eins og einn gagnrýnandinn orðaði það.

  En verst þykir þó fölsunin á höndum Obama sem eru málaðar riastórar og virðist sem á vinstri hendi séi forsetinn fyrrverandi með sex fingur. Sjá hér:

  Höfundur verksins er Kehinde Wiley, þekktur fyrir verk sem sýna blökkumenn afhausa hvíta menn.

  Við sama tækifæri var afahjúpað annað málverk af forsetafrúnni fyrrverandi, Michelle Obama. Það er eftir Amy Sherald sem er þekkt fyrir þjóðfélagsgagnrýni í myndum sínum. Þykir það verk skárra en hitt:

   

  Auglýsing