MÁLAÐI GRÁTANDI DROTTNINGU

    Auður og drottningin.

    “Nýbúin að mála mynd af Elísabetu drottningu með tárin í augunum. Fann þetta á mér. Verð eiginlega að mála Filipé næst (rip). Er með sýningu í ‘Gleði Fóruminu’ eftir mánuð. Tragedían fær að ráða förinni,” segir Auður Ómarsdóttir listamaður.

    Auglýsing