MAÐUR ÁRSINS FUNDINN

  “Hér er kominn maður ársins,” segir Guðmundur Örn Ragnarsson prestur í í aðsendri yfirlýsingu:

  Enginn annar hefur þjónað okkur sem hann.

  Hann hefur engar háskólagráður samt kennir hann háum og lágum.

  Hann læknar stöðugt fjölda fólks en notar engin lyf eða bóluefni gegn sjúkdómum.

  Hann hefur engan her samt óttast konungar hann.

  Hann vinnur enga sigra á hefðbundnum vígvöllum þessa heims, en samt hefur hann sigrað heiminn,

  Maður ársins  0 – 2020  heitir  Jesús Kristur og er frá Nazaret.

  Auglýsing