LYKILORÐIÐ ER LIVERPOOL

“Það eru fjórir starfsmenn hérna sem halda með Liverpool þar á meðal yfirmaðurinn og hann ræður þessu,” segir afgreiðslustúlkan í sundlauginni á Blönduósi aðspurð hvers vegna Liverpool sé lykilorðið að Netinu í lauginni.

Auglýsing