LUNDAKOSS

Ljósmyndarinn.

“Ég tók þessa mynd af lunda kærustupari í Ingólfshöfða. Gaman að sjá hvað goggarnir eru misstórir. Ég ætla samt að taka fram að ég veit ekki hvort þetta er kærustupar eða hjón eða bara feðgar eða mæðgur. En rómantískast er að ímynda sér að þetta sé kærustupar,” segir Einar Rúnar Sigurðsson hjá Öræfaferðum.

Auglýsing